Anna Rósa grasalćknir á Útvarpi Sögu

Gestur minn í ţćttinum Fegurđ og heilsa á Útvarpi Sögu í dag, verđur Anna Rósa grasalćknir. Anna Rósa lćrđi grasalćkningar í Bretlandi í fjögur ár og er félagi í Breska grasalćkningafélaginu: The National Institute of Medical Herbalist en ţađ er elsta félag grasalćkna í heimi, stofnađ áriđ 1894 en til ađ fá inngöngu í ţađ ţarf ađ hafa B.Sc gráđu eđa sambćrilega menntun. Hún lauk námi fyrir 18 árum og starfađi í mörg ár viđ ráđgjöf á eigin stofu en síđan tók hún sér hlé eftir ađ hafa lokiđ  B.Sc. gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskólanum í Reykjavík 2004. Anna Rósa grasalćknir hefur um árabil búiđ til sínar eigin tinktúrur úr íslenskum og erlendum lćkningajurtum. Tinktúrurnar hefur hún sérblandađ í handa hverjum og einum.  Á ţeirri reynslu byggir Anna Rósa uppskriftirnar af tinktúrunum sem eru ađ langmestu leyti úr ferskum íslenskum lćkningajurtum. Ţćr eru handtíndar á svćđum fjarri umferđ og tilbúnum áburđi. Erlendu lćkningajurtirnar, eins og engifer og sólhattur sem vaxa ekki á Íslandi eru undantekningarlaust lífrćnt vottađar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ rćđa viđ hana um lćkningamátt íslenskra jurta og framtíđ graslćkninga. Útvarp Saga FM 99,4 og www.utvarpsaga.is  kl. 15 í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband