Karlar í kvennastörfum

Í þættinum hjá mér í dag verða hárgreiðslumeistarar karlmenn sem eiga það sameiginlegt að hafa allan sinn starfsaldur unnið við hefðbundin kvennastörf. Hvernig er það að vera gagnkynhneigður  og kenndur við starf sem oft er talið bara fyrir homma og konur. Guðjón Þór Guðjónsson, Jón Halldór Guðmundsson og vöðvatröllið Sigurkarl Aðalsteinsson  svar því. Þeir eru þekktir fyrir mikið keppnisskap og hafa í gegnum árin tekið þá í hérgreiðslukeppnum bæði hér á landi og erlendis.

Skemmtilegir viðmælendur á Útvarpi Sögu  í þættinum Fegurð og heilsa kl. 15 í dag

Útvarp Saga FM99,4 og www.utvarpsaga.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband