Tómas Hermannsson á Útvarpi Sögu í dag.

Gestur minn í dag á Útvarpi Sögu FM 99,4 og www.utvarpsaga.is  er bókaútgefandinn Tómas Hermannson. Ţrátt fyrir ađ vera ungur ađ árum er Tómas kominn í harđa samkeppni viđ stór útgefendur sem hafa áratuga reynslu af bókaútgáfu. Hver er ţessi ungi mađur sem ekki ađeins gefur út bćkur heldur skrifar ţćr líka. Bókin sem hann er ađ gefa út um Magnús Eiríksson er einmitt skráđ af Tómasi sjálfum.

Ég rćđi  viđ Tómas Hermannsson, um hann sjálfan og bókina Reyndu aftur, ćvisögu Magnúsar Eiríkssonar. Tómas fór á rúntinn međ Magnúsi og setti gamalt upptökutćki í gang og ţeir spjölluđu saman um ćvi Magnúsar.

Fróđlegur ţáttur og ađ sjálfsögđu heyrum viđ nokkur lög Magnúsar

Útvarp Saga FM 99,4 klukkan 15 í dag

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband