28.10.2009 | 08:09
Sigurđur Pálsson á Útvarpi Sögu FM 99,4
Á vef Ţjóđleikhúsiđ / segir um Sigurđur PálssonSigurđur Pálsson hóf feril sinn sem ljóđskáld og leikritahöfundur en auk ţess hafa komiđ út eftir hann ţrjár skáldsögur. Minnisbók kom út 2007 og fyrir hana hlaut hann Íslensku bókmenntaverđlaunin. Einnig hefur Sigurđur ţýtt rúmlega tuttugu verk úr frönsku og tvö leikrit eftir Arthur Miller. Sigurđur er eitt ţekktasta leikskáld okkar. Ţjóđleikhúsiđ sýndi leikrit hans Edith Piaf viđ miklar vinsćldir á Stóra sviđinu frá vori 2004 til ársloka 2005. Sigurđur Pálsson var valinn borgarlistamađur 1987, fékk bókmenntaviđurkenningu Ríkisútvarpsins 1999 og fékk bóksalaverđlaunin í flokki ljóđabóka fyrir Ljóđtímaleit 2001. Ljóđ námu völd var tilnefnd til Norđurlandaverđlauna 1993, Ljóđlínuskip var tilnefnd til Íslensku Bókmenntaverđlaunanna 1995, Ljóđtímaleit til sömu verđlauna 2001 og Minnisbók 2007, en fyrir ţá bók hlaut hann verđlaunin. Menningarmálaráđherra Frakklands veitti Sigurđi Riddarakross af Orđu bókmennta og lista áriđ 1990 (Chevalier de l'Ordre des Arts et des Lettres). Frakklandsforseti sćmdi hann Riddarakrossi Frönsku Heiđursorđunnar áriđ 2007 (Chevalier de lOrdre National du Mérite).Ţađ verđur gaman ađ hlusta á ţennan snilling á Útvarpi Sögu FM 99,4 og www.utvarpsaga.is í dag klukkan 15.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.