Ţórainn Tyrfingsson á Útvarpi Sögu í dag

Ţórarinn Tyrfingsson formađur SÁÁ verđur gestur minn á Útvarpi Sögu FM 99,4 klukkan 15 í dag. Framundan er mikill niđurskurđur til Sjúkrahúsins Vogs og stefnir ţađ starfseminni í vođa.

 

Mćtum síđan öll á samstöđu- og baráttufund SÁÁ í Háskólabíói í kvöld miđvikudaginn 7. október klukkan 20:00. Sláum skjaldborg um áfengis- og vímuefnameđferđina. Húsiđ opnar klukkan 19:00.

 

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, verđur sérstakur gestur fundarins.

 

Tónlistaratriđi í hćsta gćđaflokki.

- Agent Fresco

- Retro Stefson

- Einar Ágúst

- Jóhann Friđgeir og Jónas Ţórir

- Karlakórinn Fóstbrćđur

 

Fundarstjórar verđa Solla Eiríks og Tolli Morthens

 

Ađgangur ókeypis og allir velkomnir

Stilliđ á Útvarp Sögu FM 99,4 eđa www.utvarpsaga.is og hlustiđ á Ţórarinn í dag milli 15 og 16.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband