Fjóla Einarsdóttir gestur minn á Útvarpi Sögu


Gestur minn á útvarpi Sögu í dag klukkan 15 verður  Fjóla Einarsdóttir stjórnmála- og þróunarfræðingur. Fjóla er verkefnisstjóri  Hjálparsíma Rauða krossins. Hún hefur einnig starfað við hjálparstörf í Afríku og skrifað ritgerð um götur börn þar. Hvað með Ísland og hvernig er ástandið hér. Fjóla er ung kona í erfiðu starfi en gefandi. Það verður fróðlegt að hlusta á þessa áhuga verðu konu og kynnast lífssýn hennar.

Allir að hlusta á Útvarp Sögu FM 99.4 og www.utvarpsaga.is  klukkan 15

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband