Erfðabreyttar lífverur á Íslandi - Glæpur eða snilld.

 

Á Útvarpi Sögu FM 99,4 klukkan 15 í dag verður viðtal við Hákon Oddson en hann vill.  

1) Bann á ræktun á erfðabreyttum lífverum á Íslandi, ræktunin skiptist síðan í matvæli og lyfjaplöntur

2) Lögfesta merkingar á innfluttum erfðabreyttum vörum (löngu orðið að lögum í Evrópu) þannig að neytendur geti varist að kaupa og neyta vörunnar

3) Tryggja að innflutt fóður til dýraeldis sé ekki með erfðabreyttu innihaldi og mengi þannig íslenska kjötframleiðslu.

Spurningin er hvort við ætlum að stefna að hruni íslenskrar náttúru eins og bankakerfisins. Bregðast eftirlitsstofnanir okkar, þing og ráðamenn í þessum efnum sem öðrum.

Í þættinum verður einnig Guðný í Heilsubúðinni í Hafnarfirði með sín ráð um bætiefni og lækningarmátt náttúrunnar án erfðabreytinga.

Hægt er að hlusta á www.utvarpsaga.is

 

http://www.facebook.com/group.php?gid=186168320555

http://slowfood.is/vinskolinn/slowfood/gmo/

http://www.erfdabreytt.net/adalsida.asp

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband