Fjölskyldan og alkóhólismi

 

Gestur minn í dag kl.15 á Útvarpi Sögu er Halldóra Jónasdóttir dagskrárstjóri  hjá SÁÁ. Ég mun rćđa viđ hana um hvernig alkóhólismi fer međ börn og maka ţeirra sem haldnir eru ţessum sjúkdómi. Hvađ er til ráđa og hvernig ţjónustu veitir SÁÁ ţeim sem ţjást af ţessum völdum. Alkóhólismi er ekki einkamál ţess sem drekkur heldur hefur hann áhrif á allt umhverfi ţeirra og á ţá sem  alkinn síst vildi,  maka og börn. Ţá er ljóđskáldiđ Valdimar Tómasson kominn úr sauđburđi og fjallar á sinn snjalla hátt um ljóđmćli. Útvarp Saga FM 99,4 og á www.utvarpsaga.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband