Böddi klippari á Útvarpi Sögu í dag

Böðvar Þór Eggertsson  fæddur 1968 á ári Apa verður gestur okkar Sirrý spá á Útvarpi Sögu FM 99,4 í dag klukkan 15. 1968 Stjórnast af apa. Api er skarp greindur, hæfileikaríkur og hömlulaus. Nær góðum árangri í hvað starfi sem er, nær besta samningnum og er andríkur og sjarmerandi.Böddi klippari er frægur fyrir að vera líflegur og skemmtilegur og það verður gamann að sjá hvað Sirrý spá sér í spilunum fyrir meistarann. Það er einnig hægt að hlusta á Útvarp Sögu á www.utvarpsaga.is

Þ

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband