14.1.2009 | 08:59
Útvarp Saga FM 99.4
Útvarp Saga FM 99.4 frjáls útvarpsstöđ.
Gestur ţáttarins Sirrý Spá og Torfi í dag verđur skáldiđ Kristjan Guttesen .
Kristjan er fćddur 1974 og er ţví tígur. Tígur er kannski ekki konungur frumskógarins en ţessi köttur međ, svartar strípur, er ekki ađ mýkjast. Hann er fćddur leiđtogi, segulmagnađur og andsetin af sjálfum sér. Hann hefur kraftinn sem ţarf til ađ skipa fólki í rađir nákvćmlega eins og ţeir vilja. Ţrátt fyrir ađ tígrar séu hrífandi og skemmtilegir í umgengni, ţá vilja ţeir stundum vera einir út af fyrir sig. Ađalatriđi fyrir tígur er ađ fara eftir sínum metnađi og viđhalda sinni stjórn á hlutunum. Tígur er kjark mikill, óviđjafnanlegur og kemur fram fremstur í baráttu. Ţađ skiptir ekki máli hvort ţađ er í borđstofu eđa svefnherbergi. Ţar sem ginning er, ţar er Tígurinn örugglega kóngurinn, göfugur og međ heitt hjarta. Meira um persónu Kristjans og spá handa honum frá Sirrý Spá.
Fasta gestur ţáttarins Valdimar Tómasson fjallar um skáld dagsins sem ađ ţessu sinni verđur Sigfús Dađason. Ţetta er ţáttur sem hlustandi er á.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.