30.11.2008 | 20:06
Vissir þú að :
Abraham Lincoln var kosin á þing 1846
John F Kennedy var kosin á þing 1946
Abraham Lincoln var kosin forseti 1860
John F Kennedy var kosin forseti 1960
Nöfnin Lincoln og Kennedy innihalda 7 stafi
Báðir börðust fyrir frelsi
Konur þeirra misstu börn búandi í Hvíta Húsinu
Báðir forsetarnir voru skotnir á föstudegi
Báðir voru drepnir af suðurríkjamönnum
Báðir voru kosnir í suðurríkjunum
Báðir arftakar þeirra hétu Johnson
Andrew Johnson sem tók við af Lincoln var fæddur 1808
Lyndon Johnson var fæddur 1908
John Wilkes Booth sem skaut Lincoln var fæddur 1839
Lee Harvey Oswald sem skaut Kennedy var fæddur 1939
Báðir báru þrjú nöfn með fimmtán stöfum
Báðir voru myrtir af mönnum sem báru við geðveiki
Bæði morðin voru talin samsæri
John Wilkes Booth hljóp frá leikhúsi og faldi sig í vöruhúsi
Lee Harvey Oswald hljóp frá vöruhúsi og faldi sig í leikhúsi
Er þetta tilviljun eða karma
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.