Útvarpsaga.is

Útvarp Saga FM 99.4 er  vinsćl ţessa dagana enda eina frjálsa útvarpsstöđin í landinu. Ţar fá öll sjónamiđ ađ koma fram. Ţátturinn minn Fegurđ og heilsa verđur í dag milli 15-16 og ţar verđa góđir gestir .

Ţuríđur Stefánsdóttir  snyrti-og förđunarfrćđingur  sem er ađ gefa út bókina, Förđun - ţín stund,  sem er falleg og efnismikil bók sem kennir okkur öll mikilvćgustu leyndarmál förđunar. Bókin er ríkulega myndskreytt, ađgengileg og al-íslensk. Höfundurinn, Ţuríđur Stefánsdóttir, er athafnasöm ung kona, sem er ekki bara búin ađ búa til bók, heldur hefur hún einnig hannađ eigin förđunarlínu. Ekki missa af ţessari hörkuduglegu stelpu sem segir mér allt um leyndardóma fegrunar í dag.

Ţá kemur í ţáttinn Áshildur Sumarliđadóttir. Hún er lćrđur hárskeri, reikimeistari og OPJ ţerapisti. Einnig hefur Ása sótt fjölda námskeiđa tengdum andlegum málum. Ţá hefur hún fariđ á heilunar námskeiđ í Arthur Findlay College í Bretlandi og tvinnar alla ţessa reynslu inn í sína ţjónustu.

Förđun hárgreiđsla og heilun athyglisverđur ţáttur í dag. Veriđ frjáls og hlustiđ á Útvarp Sögu

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband