Af Listamannalaunum

Af Listamannalaunum 
Á suđur hluta Spánar var frćgur tónlistarmađur og söngvari frá Bagdad sem kallađur var Blackbird (kallađur Ziryab sem ţýđir svartfugl) Hann er talin hafa stofnađ fyrstu fegurđarstofnunina. Nemendur lćrđu ţar ađ fjarlćgja hár af líkamanum, nota snyrtivörur , framleiđa svitalyktareyđa, nota tannpúđur og grunn í hárgreiđslu.
Ziryab hét í raun og veru, Adbu I-Hasan og var margt til lista lagt, hann frćgur fyrir margt. Hann  var skáld, tónlistamađur, söngvari, snyrtifrćđingur, tískuhönnuđur, stjörnufrćđingur, stundađi gróđurrannsóknir, góđur landfrćđingur og fyrrverandi ţrćll. 
Hann fćddist 789.e.k nćrri Baghdad  í Írak Hann vakti fyrst athygli sem nemandi hjá hinum frćga tónskáldi  Ishaq al-Mawsili. Vegna ţess hvađ hann var dökkur á hörund og hafđi stórkostlega rödd fékk hann viđurnefniđ Ziryab sem ţýđir Svartfugl (“Blackbird.”)

813 e.k yfirgaf Ziryab Baghdad og fór fyrst til Sýrlands og Túnis. Hann endađi síđan á Spáni í borginni Córdoba. Vegna ţess hvađ hann var hćfileikaríkur fékk hann heiđurslaun nokkurskonar listmanna laun upp á 200 Gold Dinars á mánuđi. Hann varđ síđan rómađur fyrir ţekkingu sína á mat, tísku, tónlist og söng. 
Ziryab  var náinn vinur Prinsins af Córdoba og stofnađi skóla sem ţjálfađi söngvara og tónlistamenn sem höfđu áhrif á tónlistalífiđ á Spáni í minnst tvćr kynslóđir. Tónlistafrćđi hann byggđi á ađ fullkomna og endur stilla tónlistina og gefa frjálsan braghátt og  taktbundna kennistćrđ og skapa ţannig nýja tónlist. Margt af ţví sem Ziryab innleiddi á sínum tíma er í fullu gildi í dag. Hann er talin hafa veriđ fyrstur ađ innleiđa  forrétt, ađalrétt og eftirrétt. Einnig ađ nota kristal í stađin fyrir blý í glös. Hann gerđi ţađ vinsćlt ađ fara í bađ reglulega. Hann stofnađi skóla sem kenndi ađ klippa karlmenn stutt, raka og fjarlćgja öll líkamshár. Ţá var hann góđur snyrtifrćđingur  og gerđi tannduft međ góđu bragđi
Hann gerđi böđ, stutt hár og ađ raka sig  vinsćlt hjá karlmönnum. Einnig framleiddi hann svitalyktaeyđir til ađ nota undir hendur.
Ziryab eignađist  átta syni og tvćr dćtur. Fimm synir hans og dćturnar urđu tónlistafólk. Börn hans héldu tónlistarsköpun og skóla föđur síns gangandi til komandi kynslóđa. 
Án listamannalauna hefđi ţessi mađur ekki afrekađ mikiđ. 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband