28.7.2011 | 08:22
Sjálfstćtt fólk á Útvarpi Sögu í dag
Sjálfstćtt fólk edrú útivistarhátíđar ađ Hlöđum í Hvalfirđi um Verslunarmanna-helgina 2011. Ađeins kostar kr. 3.900 fyrir 14 ára og eldri yfir helgina. Dagpassar á 1.500 krónur fyrir skreppitúra úr bćnum. Öll vímuefni bönnuđ og ţađ sést ekki vín á nokkrum manni.
Ţetta er frábćr útivistarhátíđ fyrir ţá sem vilja skemmta sér án vímuefna og efla fjölskylduböndin. Í dag kl 15 á Útvarpi Sögu FM 99,4 koma tala ég viđ konur sem segja okkur allt um ţessa fjölbreyttu dagskrá. Einnig hćgt ađ hlusta á www.utvarpsaga.is
Fegurđ og heilsa er ţáttur á Útvarpi Sögu ţar sem láta ljós sitt skína, Guđný í Heilsubúđinni í Hafnarfirđi og Ljóđskáldiđ Valdimar Tómasson. Alltaf á fimmtudögum milli 15 og 16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.