19.5.2011 | 08:23
Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla.
Ţátturinn Fegurđ og heilsa međ Guđný í Heilsubúđinni Reykjavíkurvegi 62, verđur kl. 15 í dag á Útvarpi Sögu FM 99,4 og www.utvarpsaga.is Gestur ţáttarins í dag er Ţórir Steingrímsson formađur Heilaheilla. Ţórir er sjúklingur frá 7. júlí 2004 og gekk til liđs viđ félagiđ í febrúar 2005. Var skipađur af stjórn Heilaheilla ţađ sama ár til ađ sjá um almannatengsl félagsins og uppsetningu og ritsjórn heimasíđunnar. Hefur setiđ öll landssambandsţing Sjálfsbjargar frá ţeim tíma, ţar sem félagiđ er eitt ađildarfélaganna. Ţá hefur hann einnig, sem fulltrúi Heilaheilla, veriđ á kynningarstarfsemi, s.s. hjá Endurmenntunardeild Háksóla Íslands, međ öđrum sjúklingafélögum um langtíma veikindi o.s.frv. Ţá hefur hann setiđ fundi međ forsvarsmönnum Samstarfshóps taugasjúklinga, [Samtaug], sem er ađili í tengslum viđ LSH um samstarf. Ţá hefur Ţórir setiđ í stjórn Hollvina Grensásdeildar [varaformađur] á árunum 2007-2011. Ţá er hann einnig fulltrúi Heilahella í SAFE [Stroke Assamble For EUROPE]. Ţá hefur Ţórir stuđlađ ađ aukinni samvinnu viđ Hjartaheill og má búast viđ ađ félagiđ nánara samstarf viđ önnur sjúklingfélög og stofnanair. Ţá hefur HEILAHEILL aukiđ starf sitt út á landi, sem er eitt af markmiđum féagsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.