2.3.2011 | 09:01
Elín Halldórsdóttir söngkona, kórstjóri og píanóleikari.
Gestur minn á Útvarpi Sögu í dag verđur Elín Halldórsdóttir söngkona, kórstjóri og píanóleikari. Áriđ 2007 gaf Elín út diskinn"Tungliđ, fljótiđ og regnboginn" og vakti athygli fyrir góđan söng og framkomu. Elín Halldórsdóttir nam söng og píanóleik viđ London College of Music. Hún stundađi framhaldsnám í einsöng í Köln í Ţýskalandi. Hún bjó og starfađi í Köln og Regensburg í Ţýskalandi um 3ja ára skeiđ í hvorri borg. Í Regensburg var hún ţekkt fyrir störf sín sem stjórnandi kóranna Femmes Fatales (sem ţíđir Hćttulegar Konur) og gospelkórnum Spirit of Joy, auk ţess sem hún kom víđa fram sem einsöngvari í borginni og umhverfi hennar. Ţađ verđur forvitnilegt ađ vita hvađ hún er ađ gera í dag. Allt um ţađ á FM 99,4 og www.utvarpsaga.is í dag milli 15 og 16.
Valdimar Tómasson verđur međ ljóđ dagsins
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.