27.10.2010 | 09:49
Eyvindur P Eiríksson á Útvarpi Sögu.
Ţátturinn Fegurđ og heilsa klukkan 15 í dag á Útvarpi Sögu og www.utvarpsaga.is
Gestur minn í dag verđur Eyvindur P Eiríksson skáld og frćđimađur. Eyvindur Pétur Eiríksson fćddist 13. desember 1935 í Hnífsdal, N-Ísafirđi. Ađ loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1955 tók viđ B.A. nám í dönsku og ensku viđ Háskóla Íslands sem hann lauk 1964. Hann settist aftur á skólabekk rúmum tíu árum síđar og lauk Cand. mag. prófi í íslenskri málfrćđi frá sama skóla 1977. Eyvindur hefur í gegnum tíđina fengist viđ kennslu á flestum skólastigum, hefur kennt viđ Gagnfrćđakólann á Ísafirđi, Ármúlaskóla, Menntaskólann í Kópavogi, Tćkniskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands.
Ţađ verđur gaman ađ hlusta á ţennan fróđa mann sem hefur frá mörgu ađ segja.
www.Matarkarfan.is fyrst í ţćttinum munum viđ samt frćđast um frum ţörf mannsins. Svavar Guđmundsson mun koma og frćđa okkur um ţađ hvernig hćgt er ađ kaupa ódýrt inn í matinn. Matar innkaupin er stór ţáttur í lífi fólks og besta kjarabótin er ódýrara vöruverđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.