SÁÁ Ţórarinn Tyrfingsson

Gestur minn á Útvarpi Sögu FM 99,4  í dag verđur Ţórarinn Tyrfingsson í tilefni af Stórfundinum í Háskólabíó Miđvikudaginn 6 okt!  Ég mun rćđa viđ Ţórarinn um ástandiđ í áfengismálum landsmanna og hvernig niđurskurđurinn kemur viđ samtökin Allir sem hafa áhuga á ađ styđja samtökin eru hvattir til ađ mćta í Háskólabíó. Haldnar verđa innblásnar rćđur og flutt tónlist og gamanmál í hćsta gćđaflokki.

Ţá mun ég rćđa viđ Lilju Steingrímsdóttir um Hjálparstofnun sem heitir The art of living sem hefur ađ megin markmiđi mannrćkt og kennir fólki ađ anda. Öndunin minnkar angist og kvíđa. Eykur starfsorku međ streitulosun.

Ţátturinn Fegurđ og heilsa er alltaf á Útvarpi Sögu á miđvikur og fimmtudögum milli 15 og 16

Hćgt er ađ hlusta á heimasíđunni  www.utvarpsaga.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband