Sirrý spá á Útvarpi Sögu í dag.


Sirrý spá verđur gestur minn í dag. Spádómar verđa umtalsefni en hún ćtlar fyrst og fremst ađ segja hlustendum frá ţví hvernig hún viđheldur sínu svart fallega síđa hári sem er einkenni hennar og gefur henni útlit nornarinnar góđu..

Naturtint, náttúrulitur. Hvers vegna er Naturtint leiđandi í náttúrulegum háralit. ? Svörin viđ ţví fáum viđ í ţćtti mínum Fegurđ og heilsa á Útvarpi Sögu  FM 99,4 og www.utvarpsaga.is klukkan 15 til 16 í dag miđvikudaginn 8 september.

 

Ţá kemur einnig í ţáttinn Ásta Sýrusdóttir frá Akureyri en hún er međ Purity Herbs og segir okkur frá nýjungum sem eru ađ koma frá ţeim.

Allir litir frá Naturtint hylja grátt hár. Ţađ er engin ţörf á ađ blanda saman mismunandi litum til ađ ná ađ hylja gráu hárinn. Naturtint er algjörlega án ammoníaks. Sumir framleiđendur segjast hafa lit sem er án ammoníaks en er međ löglegt hlutfall  ammoníaks. Naturtint hefur af hlutlausum rannsóknarstofum veriđ greint 100% án ammóníaks..

Naturtint inniheldur ekki  Resorcinal  sem er hart efni sem getur auđvaldlega valdiđ ofnćmi. Efniđ er notađ viđ framleiđslu á hjólbörđum, lími  og annar stađar ţar sem ţarf ađ vernda endingu litar.  Efni ţetta  er ódýrt og virkt efni í mörgum háralitum.

Naturtint notar í stađinn tvö dýrari efni sem gera sama gagn og erta ekki. Naturtint  notar náttúruleg efni sem byggja upp og vernda háriđ međan á litun stendur. Efnin fara beint inn í háriđ og byggja á litarfrumunni sem ţar fyrir. Ađrir litir brenna burt litarfrumuna og byggja upp nýja. Ţessi tćkni sem ţeir nota skemmir   hluta af hárinu. Muniđ ađ háriđ er í reynd dautt og litarfruman endurnýjar sig ekki eins og flestar frumur líkamanns.




 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband