24.3.2010 | 09:07
Í tilefni Mottumars átaksins „karlmenn og krabbamein“
Í þættinum Fegurð og heilsa á Útvarpi Sögur, mæta þær Bergljót Halldórdóttir og Steinunn Oddsdóttir lífeindafæðingar, sérfræðingar í smásjárskoðun á þvagi með tilliti til þvagfæra- og nýrnasjúkdóma, auk þess að vera sérfæðingar í leit að blóði í hægðum.
Í þættinum ætla þær segja okkur sitthvað um leit að blóði í hægðum.Þátturinn verður án efa mjög fróðlegur og fjallar um hvernig fólk getur sjálft gert athuganir heima hjá sér á líkamlegri heilsu. Þátturinn er kl. 15 og er á FM 99,4 og www.utvarpsaga.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.