Vedískur ráđgjafi á Útvarpi Sögu FM 99,4.

Gestur minn á Útvarpi Sögu FM 99,4 og www.utvarpsaga.is  er Fjóla Björk Jensdóttir sem vedískur ráđgjafi sem útskrifađist međ mastersgráđu frá Maharishi University of Management áriđ 2006. Maharishi University of management (www.mum.edu) er bandarískur skóli međ indversku ívafi, stađsettur innan kornakra Iowafylkis í miđju Bandaríkjanna. Fjóla varđi 6 árum í Iowa viđ nám sitt í yoga og sjálfsskođun, tók B.A. gráđu til Vedískra Náttúrulćkninga (Ayurveda/Vísindi lífsins) og stjörnuspeki (Jyotish/Vísindi ljóssins) og útskrifađist međ mastersgráđu 2006. Ári seinna hóf hún umsjón međ vedískum dálki fyrir tímaritiđ Hann og Hún međ frábćrum viđtökum.Allt um ţetta í ţćttinum Fegurđ og heilsa klukkan 15 í dag

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband